Gallar, töskur og hjálmar

Alltaf ber eitthvað á því að leikmenn gleymi að skila töskum, göllum (sjá mynd) eða hvítum hjálmum sem eru í eigu ÍHÍ. Við viljum benda þeim leikmönnum sem hafa svona hluti undir höndum að láta vita á ihi@ihi.is svo hægt sé að nálgast þetta.HH