Fyrstu 10 leikirnir búnir á HM í Tékklandi

Úrslitin eru svona:
FRA-AUT 0 - 6
SVK-UKR 2 - 0
LAT-CZE 1 - 3
DEN-SWE 1 - 5
GER-KAZ 4 - 2
FIN-USA 4 - 2
SUI-FRA 6 - 0
RUS-DEN 6 - 2
AUT-CAN 2 - 2
SWE-JPN 5 - 1
Mest kemur leikur Austurríkis og heimsmeistara Kanada á óvart en þar varð mjög óvænt jafntefli 2-2. Nú er hægt að velta fyrir sér hvaða lið komast áfram en eitt lið situr eftir úr hverjum riðli.
Í A riðli er hvert lið einungis búið að leika einn leik og þar eru heimamenn Tékkar og Þýskaland með sitt hvorn sigurinn og Kazakstan og Litháen eru stiga laus.
Í B fiðli er það sama upp á teningnum hvert lið hefur leikið einn leik og Finnar og Slóvakar leiða riðilinn með Úkraínu og Bandaríkin stigalaus.
Í C riðli eru Svíþjóð og Rússland í foristu en Japan og Danmörk stigalaus, Svíar og danir hafa leikið tvo leiki en Rússar og Japan eiga eftir að leika.
Í D riðli eru Austurríki og Swiss í foristu en Kanada og Frakkland eru stiga laus, Austurríki og Frakkland hafa leikið 2 leiki en Kanada og Swiss 1 leik.