Fyrsti leikur

Íslenska liðið var að mæta í hölllina og nú fer að styttast í að upphitun og annar undirbúningur fari í gang. Við viljum benda á að á mbl.is verður fylgst með leiknum. Við ættum að vera í ágætis netsambandi hérna í höllinni en því miður er netsambandið á hótelinu ekki stöðugt. Leikurinn hefst klukkan 13.00 að staðartíma eða klukkan 10.00 að íslenskum tíma.

HH