Fyrirsagnir

Það getur einstaka sinnum vafist fyrir mönnum að finna fyrirsagnir að fréttum sem þeir eru að skrifa. Það verður þó ekki sagt um þann sem ritar frétt um leik Slóvaka og Norðmanna á Ólympíuleikunum í Vancouver. Maður spyr sig samt hvort ekki sé starfrækt mannanafnanefnd þér rétt einsog hér á Íslandi. Fyrirsögnina og fréttina má sjá hér.

HH