Frostmót 2019

Skautafélag Akureyrar heldur um helgina íshokkímót fyrir 5. 6. og 7. flokk, eða aldurshópa U12, U10 og U8.  Fyrsti leikur í Frostmótinu 2019 hefst laugardaginn 2. febrúar kl 7:45 og mótinu lýkur á hádegi sunnudaginn 3. febrúar.

Nú er um að gera að fjölmenna í Skautahöllina á Akureyri og hvetja krakkana áfram á jákvæðan hátt. Tökum með okkur góða skapið og hjálpumst að að gera þetta mót skemmtilegt og búum til  frábærar minningar fyrir börnin.

Dagskráin:

Frostmót 2019