Frítaka úr skóla.

Vil minna þá leikmenn sem eru að fara að taka þátt í landsliðsæfingabúðum um helgina að senda mér póst á ihi@ihi.is ef þeir þurfa að taka sér frí frá námi á föstudeginum. Í póstinum þarf að koma fram fullt nafn og kennitala ásamt símanúmeri leikmannsins. Ég afgreiði svo bréfin og sendi ykkur sms um hvernig þið getið nálgast þau.

HH