Fréttir af U18

Hér vinstra megin á síðunni er hlekkur inn á síðu U18 landsliðsins sem nú leikur í Narva í Eistlandi. Sigurður Kr. Björnsson er einn af þeim sem eru úti með liðinu og hann hefur skrifað dagbók sem er birt þarna.

Hér til hægri er svo hlekkur inn á tölfræði hjá IIHF fyrir mótið.