Fréttaskrif

Nú fer að styttast í að fréttir fari að birtast jafnt og þétt hér á ÍHÍ-síðunni. Einsog vanalega þegar við byrjum að skrifa hérna göngum við útfrá því að hér birtist allavega ein frétt á hverjum degi á virkum daga en um helgar verður þetta misjafnlega mikið.

Við sjáum hvað setur en að sjálfsögðu sjáum við fram á spennandi hokkívetur einsog endranær.

HH