Fréttabréf IIHF

Út er komin ný útgáfa af fréttabréfi IIHF sem alla jafnan gengur undir nafninu iceTimes. Eins og áður er þar ýmislegt efni s.s. einsog og umfjöllun um síðasta þing sambandsins en einnig má finna í blaðinu heimslista (World Ranking) bæði fyrir karla og kvennalið. Þarna má lesa um bestu leikmennina í hverri stöðu sem voru valdir í tilefni af 100 ára afmæli Alþjóða Íshokkísambandsins og margt margt fleira. En sjón er sögu ríkari og hér má finna nýjasta eintakið en eldri fréttabréf má finna undir "Fréttabréf IIHF" hérna vinstra meginn á síðunni.

HH