Frestun æfingabúða - UPPFÆRT

Æfingabúðir sem fyrirhugaðar voru hjá landsliði skipað leikmönnum 18 ára og yngri á Akureyri hefur verið frestað. Gert er ráð fyrir að farið verði í fyrramálið og nánari tímasetning á brottför kemur í uppfærðri frétt hér síðar í dag og einnig geta leikmenn fylgst með á facebook síðu hópsins.

UPPFÆRT

Við leggjum af stað í fyrramálið, laugardag. Mæting klukkan 7:30 á sama stað. Þ.e. fyrir utan skrifstofur ÍSÍ.

Hópurinn samanstendur af eftirfarandi leikmönnum:

Andri Ólafsson SA
Andri Snær Sigurvinsson Björninn
Arnar Hjaltested SR
Aron Hákonarson SA
Atli Valdimarsson Björninn
Baldur Lindal SR
Bjarki Reyr Jóhannesson SR
Byrnjar Steinn Magnússon Björninn
Ellert Andri Þórsson Björninn
Elvar Snær Ólafsson Björninn
Gabriel Camilo Gunnlaugsson SR
Hafþór Andri Sigrúnarson SA
Hilmar Benedikt Sverrisson Björninn
Hjalti Jóhannsson Björninn
Ingimar Eydal SA
Jón Andri Óskarsson SR
Jón Árni Árnason Björninn
Jón Hlífar Aðalsteinsson Björninn
Kristján Albert Kristinsson Björninn
Markús Darri Maack SR
Matthías Már Stefánsson SA
Nicolas Jouanne SR
Ólafur Ingi Sigurðarson SA
Óskar Már Einarsson Björninn
Róbert Andri Steingrímsson SA
Róbert Guðnason SA
Torfi J Hauksson SR
Þórður Þórðarson Björninn


HH