Æfingabúðir sem fyrirhugaðar voru hjá landsliði skipað leikmönnum 18 ára og yngri á Akureyri hefur verið frestað. Gert er ráð fyrir að farið verði í fyrramálið og nánari tímasetning á brottför kemur í uppfærðri frétt hér síðar í dag og einnig geta leikmenn fylgst með á facebook síðu hópsins.
UPPFÆRT
Við leggjum af stað í fyrramálið, laugardag. Mæting klukkan 7:30 á sama stað. Þ.e. fyrir utan skrifstofur ÍSÍ.
Hópurinn samanstendur af eftirfarandi leikmönnum:
| Andri Ólafsson | SA |
| Andri Snær Sigurvinsson | Björninn |
| Arnar Hjaltested | SR |
| Aron Hákonarson | SA |
| Atli Valdimarsson | Björninn |
| Baldur Lindal | SR |
| Bjarki Reyr Jóhannesson | SR |
| Byrnjar Steinn Magnússon | Björninn |
| Ellert Andri Þórsson | Björninn |
| Elvar Snær Ólafsson | Björninn |
| Gabriel Camilo Gunnlaugsson | SR |
| Hafþór Andri Sigrúnarson | SA |
| Hilmar Benedikt Sverrisson | Björninn |
| Hjalti Jóhannsson | Björninn |
| Ingimar Eydal | SA |
| Jón Andri Óskarsson | SR |
| Jón Árni Árnason | Björninn |
| Jón Hlífar Aðalsteinsson | Björninn |
| Kristján Albert Kristinsson | Björninn |
| Markús Darri Maack | SR |
| Matthías Már Stefánsson | SA |
| Nicolas Jouanne | SR |
| Ólafur Ingi Sigurðarson | SA |
| Óskar Már Einarsson | Björninn |
| Róbert Andri Steingrímsson | SA |
| Róbert Guðnason | SA |
| Torfi J Hauksson | SR |
| Þórður Þórðarson | Björninn |
HH