FRESTUN Á LEIK FJÖLNIS og SA í mfl kvenna

Eftir samráð við Veðurstofu og Vegagerð eftir að appelsínugul veðurviðvörun var gefin út, hefur mótanefnd ákveðið að fresta leik kvöldsins í kvöld Fjölnir – SA í mfl kvenna. Nýr leikdagur verður gefin út fljótlega.