Frestun

Leikur SA Víkinga og Skautafélags Reykjavíkur sem fyrirhugaður var í skautahöllinni á Akureyri í kvöld er frestað vegna veðurs.

Fyrrnefndur leikur hefur verið settur á fimmtudaginn 22. janúar nk. og hefst hann klukkan 19.30.

HH