Frestun

Úr leik liðanna
Úr leik liðanna

Sökum ófærðar hefur hefur leik Víkinga og Bjarnarins sem leika átti klukkan 19.30 í Skautahöllinni á Akureyri verið frestað. Leikurinn fer fram á morgun föstudag á sama stað og hefst klukkan 20.00.

Mynd: Ásgrímur Ágústsson

HH