FRESTUN

Leik kvöldsins, þ.e. leikur Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjavíkur sem vera átti klukkan 22.00 er frestað vegna ófærðar.

Athugið að öðrum leikjum helgarinnar hefur ekki verið frestað en athugað verður með þá í fyrramálið.

HH