FRESTUN

Ákveðið hefur verið að fresta leik Bjarnarins og SA Jötna sem fara átti fram í Egilshöll klukkan 19.30 í kvöld. Ástæða frestuninar er slæm veðurspá og erfið færð.

Ný tímasetning á leiknum verður auglýst síðar.

Mynd: Sigurgeir Haraldsson

HH