FRESTUN

Samkvæmt mótadagskrá voru tveir leikir áætlaðir á Akureyri á morgun, laugardaginn 30. október. Annarsvegar var um að ræða leik SA Víkinga gegn SR í meistaraflokki karla. Hinsvegar SA Valkyrja og SR í meistaraflokki kvenna.

Ákveðið hefur verið að fresta leikjunum um óákveðinn tíma.

HH