Frestun

Stjórn ÍHÍ hefur ákveðið að leik SR og SA sem fara átti fram föstudaginn 8. desember verði frestað um óákveðinn tíma. Ákvörðun þessi er tekin með hagsmuni U20 ára landsliðs íslands í huga.