Frestun

Af óviðráðanlegum orsökum er leik Víkinga og Jötna sem fara átti fram í kvöld á Akureyri frestað. Ný tímasetning leiksins verður auglýst síðar.