Frá mótanefnd

Eftirfarandi tilkynning var send til aðildarfélaga og annarra þeirra er málið varðar í morgun:
"Mótanefnd hefur eftir símafund ákveðið að ný mótaskrá taki þegar gildi en þó með eftirfarandi breytingum að leikjum SA og SR í meistaraflokki og 3ja flokki sem eru áætlaðir þ. 30 september er frestað um óákveðinn tíma.
Af því leiðir að næsti leikur í íslandsmóti er milli Bjarnarins og SR í öðrum flokki þann 3. október n.k."

HH