Aðildarfélög ÍHÍ hafa óskað eftir félagsskiptum fyrir eftirtalda leikmenn. Þessi félagsskipti eru samþykkt og hafa félagaskiptagjöld verið greidd.
| Nafn leikmanns | Til | 
| Aimas Fiscevas | Björninn | 
| Hnikarr Bjarmi Franklinsson | Björninn | 
| Daniel Kolar | Esja | 
| Robbie Sigurðdsson | Esja | 
| Markús Maack | Esja | 
| Hjalti Jóhannsson | Esja | 
| Aron Knútsson | Esja | 
| Atli Snær Valdimarsson | Esja | 
| Jón Hlífar Aðalsteinsson | SA | 
| Hrund Thorlacius | SA | 
| Harpa María Benediktsdóttir | SA | 
| Jussi Sipponen | SA | 
| Patrick Podsednicek | SR | 
| Jordan Steger | SA | 
Nokkur önnur félagsskipti eru í farvatninu og verða kynnt næstu daga.
KG