Félagsskipti - leikheimild

Fjölnir hefur óskað eftir félagsskiptum fyrir Thomas Vidal og  Öldu Ólínu Arnarsdóttur.

Skautafélag Reykjavíkur hefur óskað eftir félagsskiptum fyrir Brynjar Bergmann.

Félagaskiptagjöld hafa verið greidd og  leikheimild hér með gefin út.

Leikheimild er einnig gefin út fyrir Brynhildi Hjaltested til að spila í Íslandsmóti U18 hjá Skautafélagi Reykjavíkur.