Félagsskipti

Fjölnir-Björninn hefur óskað eftir félagsskiptum fyrir Hilmar Benedikt Sverrisson frá Danmörku. 

Danska sambandið hefur samþykkt félagsskiptin, félagaskiptagjald hefur verið greitt og leikheimild gefin hér út.