Félagskipti

Skautafélagið Björninn hefur beðið um félagsskipti fyrir Artjoms Dasutins frá Riga, Lettlandi.  Á síðasta tímabili spilaði hann í 1. deildinni í Svíþjóð.

Skautafélag Reykjavíkur hefur beðið um félagsskipti fyrir Kristján Friðrik Gunnlaugsson frá UMFK Esju.

Félagsskiptagjöld hafa verið greidd og félagsskipti samþykkt.