Félagaskipti.

ÍHÍ barst á föstudaginn ósk um félagaskipti frá Skautafélagi Akureyrar vegna Tomas Fiala, umsókn Skautafélags Akureyrar var í fullkomnu samræmi við verklagsreglur ÍHÍ varðandi ITC kort og því hefur ferlið verið sett í gang fyrir viðkomandi leikmann.

HH