Félagaskipti.

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn:

Ágúst Ásgrímsson (frá SR til SA)
Ingvar Jónsson (frá SR til SA)
Sindri Már Björnsson (frá SR til SA)
Ágúst Ásgrímsson (frá Narfa til SA)

Fyrrum félög þeirra hafa staðfest skuldleysi hvers leikmanns og félagaskiptagjald hefur verið greitt til ÍHÍ. Þeir teljast því löglegir með sínu nýja félagi frá og með deginum í dag.

HH