Félagaskipti og leikheimildir

 
Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn 

Rúnar Frey Rúnarsson og Sigmund Rúnar Sveinsson 

frá SR til SA 

og fyrir Kristján Eldjárn Kristjánsson 

frá Narfa til SA 

SR og Narfi hafa bæði staðfest skuldleysi leikmannanna við sín gömlu félög og félagaskiptagjöld  hafa verið greidd til ÍHÍ.
Leikmennirnir eru því löglegir með sínum nýju félögum.