Félagaskipti/leikheimild

Skautafélag Reykjavíkur hefur sótt um félagaskipti fyrir Leon Hafsteinsson. Fyrrum félag Leons, Ungmennafélagið Narfi, hefur staðfest skuldleysi hans við félagið. Félagaskiptagjald hefur verið greitt og telst Leon Hafsteinsson því löglegur leikmaður Skautafélags Reykjavíkur.

Leikheimildin er gefin út með vísan í 4. grein reglugerðar  nr. 10 um félagaskipti.

HH