Félagaskipti fyrir Fjölnir

Fjölnir óskaði eftir félagaskiptum fyrir Birkir Einisson frá SA til Fjölnis

SA hefur staðfest skuldleysi.

ÍHÍ staðfestir því hér með að Birkir Einisson hefur fengið leikleyfi og teljast því löglegur leikmaður með karlaliði Fjölnis tímabilið 2025/2026.