Félagsskipti

Fjölnir/íshokkídeild hefur óskað eftir félagsskiptum fyrir Kristers Bormanis. Kristers var félagsbundinn í Úkrainu og hefur Íshokkísamband Úkraínu samþykkt félagsskiptin.

Einnig hefur Fjölnir/Íshokkídeild óskað eftir félagsskiptum fyrir Samuel Ryder Levin frá Bandaríkjunum. 

Félagaskiptagjöld hafa verið greidd og leikheimild gefin út.