Félagaskipti

Skautafélag Akureyrar hefur óskað eftir félagaskiptum fyrir Jordan Steger frá Belgíu og Markus Laine frá Finlandi.

Skautafélag Reykjavíkur hefur óskað eftir félagaskiptum fyrir Richard Kovarik frá Tékklandi.

Erlendu íshokkísamböndin hafa samþykkt, félagaskiptagjald hefur verið greitt og hér með er leikheimild gefin út.