Félagaskipti

Á miðnætti í kvöld rennur út frestur fyrir félagaskipti fyrir íslenska leikmenn. Í reglugerð 10 um félagaskipti má þó finna undanþágur frá þessu þó að þetta sé meginreglan.  
Félagaskipti fyrir erlenda leikmenn verða áfram opin og því geta liðin enn styrkt sig fyrir komandi átök.

Mynd: Elvar Freyr Pálsson