Félagaskipti

Nú þegar styttast fer í að tímabilið hefjist fara liðin og leikmenn að ganga frá félagaskiptum.

Til að auðvelda mönnum að fylgjast með hvaða félagaskipti eru í gangi hefur verið sett upp skjal þar sem nöfn leikmanna sem eru að hafa félagaskipti kemur fram og staðan á félagaskiptunum á hverjum tíma.

Skjalið má finna hér.

Mynd: Elvar Freyr Pálsson

HH