Félagaskipti

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir Daníel Frey Jóhannsson frá Birninum til Skautafélags Reykjavíkur. Skuldleysi leikmannsins við sitt gamla félag hefur verið staðfest og félagskiptagjald hefur verið greitt til ÍHÍ. Daníel Freyr telst því löglegur leikmaður með Skautafélagi Reykjavíkur.

HH