Félagaskipti

Í lok október 2021 bárust okkur fjórar félagaskiptabeiðnir.

Herborg Rut Geirsdóttir, Hilmir Már Ingvason, Marie Aurélilie Donnini (Lily) til Fjölnis íshokkídeildar.

Derric Bruce Gulay til Skautafélags Akureyrar.

Félagaskiptagjöld eru greidd, fyrrum félög og sambönd hafa samþykkt félagaskiptin og leikheimild hér með gefin út.

Stjórn ÍHÍ samþykkti samhljóma félagaskiptin fyrir Herborgu þar sem hún gengur í raðir Fjölnis en ekki síns fyrrum móðurklúbbs samkvæmt reglugerð um félagaskipti íslenskra leikmanna. Hilmir Már er með tvöfalt ríkisfang og hefur leikið í Luxembourg um árabil.