Félagaskipti

Fjölnir, íshokkídeild, hefur óskað eftir félagaskiptum fyrir Kolbrúnu Maríu Garðarsdóttur, Emil Alengaard, Drew Barron, Iaroslav Pyshakov og Steindór Ingason.

Skautafélag Akureyrar, íshokkídeild, hefur óskað eftir félagaskiptum fyrir  Atla Þór Sveinsson.

Félagaskiptagjöld hafa verið greidd og leikheimild hér með gefin út.

 

KG