Félagaskipti

Úr myndasafni
Úr myndasafni

ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmenn og félag þeirra:

Kole Bryce - UMFK Esja - útgáfudagur 11. september  
Michael Ward UMFK Esja - útgáfudagur 11. september

Leikheimildin sem gildir í 30 daga frá og með  útgáfudegi (samkvæmt félagaskiptareglu IIHF). Tryggingargjald hefur verið greitt inn á reikning ÍHÍ. Til að útgefin leikheimild öðlist endanlegt gildi verður frumrit pappíra að hafa borist öllum málsaðilum ella fellur leikheimild þessi niður sjálfkrafa. ÍHÍ mun staðfesta endanlega afgreiðslu þegar frumrit félagaskiptanna  hafa skilað sér á alla áfangastaði.

HH