Félagaskipti

Lögð hefur verið fram beiðni frá SR um félagaskipti fyrir Petr Krivanek til SR. Öllum formsatriðum vegna félagaskipta hefur verið fullnægt auk þess sem félagaskiptagjald hefur verið greitt til ÍHÍ. Félagaskiptaferli vegna þessa hefur því verið sett í gang.

HH