Félagaskipti

Mynd: Ómar Þór Edvardsson
Mynd: Ómar Þór Edvardsson

ÍHÍ staðfestir leikheimildir fyrir eftirfarandi leikmann og félag þeirra:

Nicolas Camille Monory Antonoff - Björninn - útgáfudagur 5. september  
Ben DiMarco Skautafélag - Akureyrar - útgáfudagur 5. september
Rhett Vossler Skautafélag - Akureyrar - útgáfudagur 5. september
Victor Andersson - Skautafélag Reykjavíkur - útgáfudagur 5. september
Jay Le Blanc - Skautafélag Akureyrar - útgáfudagur 5. september

Leikheimildin sem gildir í 30 daga frá og með  útgáfudegi (samkvæmt félagaskiptareglu IIHF). Tryggingargjald hefur verið greitt inn á reikning ÍHÍ. Til að útgefin leikheimild öðlist endanlegt gildi verður frumrit pappíra að hafa borist öllum málsaðilum ella fellur leikheimild þessi niður sjálfkrafa. ÍHÍ mun staðfesta endanlega afgreiðslu þegar frumrit félagaskiptanna  hafa skilað sér á alla áfangastaði.

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn til UMFK:

Einar Sveinn Guðnason Björninn
Gunnar Guðmundsson Björninn
Hrólfur Gíslason Björninn
Róbert Freyr Pálsson Björninn
Sturla Snær Snorrason Björninn

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn til Bjarnarins:

Kristín Ómarsdóttir SR
Thelma María Guðmundsdóttir SA
Védís Áslaug Valdimarsdóttir SA
Hrund Thorlacius SA
Ásdís Birna Hermannsdóttir SR

Óskað hefur verið eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn til Skautafélags Reykjavíkur:

Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir Björninn
Alda Kravec Björninn
Guðrún Linda Sigurðardóttir SA

Skuldleysi leikmannanna við sín fyrri félög hefur verið staðfest. Félagaskiptagjald hefur verið greitt og teljast því fyrrnefndir leikmenn löglegir með nýjum félögum sínum.

HH