Félagaskiptaglugginn

Minnum á lokun félagsskipta leikmanna.

Félagsskipti innlendra leikmanna lýkur á miðnætti 30. september 2017 og félagsskipti erlendra leikmanna skal skrá fyrir miðnætti 31. október 2017.

Leikmaður, eða nýtt félag hans getur óskað félagaskipta, til skrifstofu ÍHÍ með tölvupósti sem berst öllum fyrrnefndum aðilum ásamt kvittun fyrir greiðslu félagaskiptagjalds. Í póstinum skal koma fram nafn og kt. leikmanns ásamt nafni nýs félags og fyrrum félags. Í framhaldi af því skal ÍHÍ fá staðfest skuldleysi leikmannssins við hans fyrra félag. Nauðsyn er að senda afrit af vegabréfi erlendra leikmanna.