Fálkarnir lögðu Björninn

Fyrsta viðureign Fálkanna frá Vinnipeg fór fram í gær í Egilsöll þegar íslandsmeistarar Bjarnarins tóku á móti hinum erlendu gestum.  Þær kanadísku reyndust sterkari aðilinn og unnu með 7 mörkum gegn 1.  Liðin mætast aftur í kvöld kl. 21:00 en síðan halda Fálkarnir norður yfir heiðar.