Færsla á leik

Að beiðni Íþróttabandalags Reykjavíkur hefur leikur Bjarnarins og Skautafélagas Reykjavíkur í meistaraflokki karla sem fyrirhugaður var þriðjudaginn 29. janúar verið færður fram um einn dag. Leikurinn verður því leikinn mánudaginn 28. janúar og hefst klukkan 19.30.

HH