Ensgo-málþing

Um næstkomandi helgi verður haldin svokölluð Engso málþing. ENSGO stendur fyrir European Non-Governmental Sport Organisation og er yfirskrift málþingsins „Give youth a real say in sports“.  Þátttakendur þurfa að vera 35 ára eða yngri og mega koma frá stjórnum, nefndum og ráðum innan ykkar raða eða jafnvel aðildarfélaga ef áhugi er fyrir hendi.  Þátttökugjald er ekkert og ÍSÍ býður upp á veitingar á meðan á málþinginu stendur.

Hér fyrir neðan má sjá dagskrá málþingsins:

09:00 – 10:00 Welcome + Icebreakers
10:00 – 11:00 ENGSO Youth presentation, what ENGSO Youth wants
11:00 – 12:30 Participants presentation of their work , reflection what do we do? what do we do in our organisation that relates the representing youth interests, our role?
12:30 – 13:30 Lunch
13:30 – 14:30 Different youth and sport structures and how Europe relates to us?
14:30 – 17:00 How to give youth a real say? Creating a youth representation/voice within your organisation, how can that work, how did others do, examples for youth representations in other national sport organisations
17:00-17:30 Evaluation, how to follow- up, departure of participants 

Þeir sem hafa áhuga á að sækja málþingið geta sent póst á ihi@ihi.is

HH