Enn vandræði með Online kerfið

Því miður eru enn vandræði með Online kerfið. Flutningum á servernum frá Danmörku til Íslands er ekki lokið og nú er danski serverinn bilaður. Vonandi tekst okkur að koma leik kvöldsins á netið fljótt.