U18 ára lið valið

Vilhelm Már Bjarnason hefur ásamt aðstoðarþjálfara sínum, Andra Má Helgasyni, valið U18 hópinn sem nú hefur undirbúning fyrir HM. Liðið heldur til Valdemoro á spáni í lok mars.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Andri Snær Sigurvinsson
Arnar Hjaltested
Axel Snær Oronganan
Edmunds Induss
Gabriel Camilo Gunnlaugsson Sarabia
Hákon Orri Árnason 
Halldór Ingi Skúlason
Heidar Örn Kristveigarson
Hilmar Benedikt Sverrisson
Hugi Rafn Stefánsson
Jón Árni Árnason
Kristján Albert Kristinsson
Maksymilian Jan
Markús Darri Maack
Matthías Már Stefánsson
Sigurður Freyr Þorsteinsson
Sölvi Freyr Atlason
Styrmir Steinn Maack
Sveinn Verneri Sveinsson
Vignir Arason

HH