Æfingahópur kvennalandsliðs

Valinn hefur verið æfingahópur kvennalandsliðs ÍHÍ sem tekur þátt í æfingabúðunum sem fara fram hér í Reykjavík um næstu helgi. Eftir að æfingabúðum er lokið verður fækkað í hópnum  en þó verður endanlegur hópur ekki valinn fyrir en nær dregur heimsmeistaramótinu sem fram fer í Seoul í S-Kóreu.

Eftirtaldir leikmenn eru í hópnum:

Markmenn

Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir SA
Iris Hafberg SA
Karítas Sif Halldórsdóttir Björninn
Margrét Arna Vilhjálmsdóttir SR

Varnarmenn

Anna Sonja Ágústsdóttir SA
Bergþóra Jónsdóttir Björninn
Guðrún Marín Viðarsdóttir SA
Hrafnhildur Ýr Ólafsdóttir Björninn
Jónína Margrét Guðbjartsdóttir SA
Kristín Sigurðardóttir Björninn
Sigrún Sigmunsdóttir Björninn
Silja Rún Gunnlaugsdóttir SA
Sonja Dögg Jónsdóttir SR
Védis Áslaug Beck Valdemarsdóttir SA

Sóknarmenn

Arndís Sigurðardóttir SA
Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir SA
Birna Baldursdóttir SA
Díana Mjöll Björgvinsdóttir SA
Eva María Karvelsdóttir SA
Flosrún Vaka Johannesdóttir Björninn
Guðrun Blöndal SA
Guðrún Arngrímsdóttir SA
Hanna Rut Heimisdóttir Björninn
Hrund Thoralcius SA
Hrönn Kristjansdóttir SA
Ingibjörg Guðríður Hjartardóttir Björninn
Lilja María Sigfúsdóttir Björninn
Linda Brá Sveinsdóttir SA
Sarah Smiley SA
Sigríður Finnbogadóttir Björninn
Sigrún Agatha Árnadóttir SR
Sólveig Gærdbo Smáradóttir SA
Steinnun Sigurgeirsdóttir Björninn
Vigdís Aradóttir SA

Mynd: Kristján Maack

HH