Endanlegur hópur karlalandsliðs

Þar sem það er nú endanlega orðið ljóst að þeir hálf-sænsku bræður Dennis og Robin eru gjaldgengir með landsliðinu, liggur fyrir hvernig landsliðið verður skipað.  Patrick Eriksson hefur dregið sig úr liðinu vegna vinnu en í hans stað kemur Robin.  Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum;


Markmenn
Dennis Hedström
Ómar Smári Skúlason


Varnarmenn
Birkir Árnason
Björn Már Jakobsson
Kári Valsson
Ingvar Þór Jónsson
Guðmundur Björgvinsson
Þórhallur Viðarsson
Orri Blöndal

Sóknarmenn
Jón Gíslason
Emil Alengard
Daniel Ericsson
Robin Hedström
Jónas Breki Magnússon
Daði Örn Heimisson
Birgir Hansen
Stefán Hrafnsson
Gauti Þormóðsson
Steinar Grettisson
Úlfar Jón Andrésson
Þorsteinn Björnsson
Steinar Páll Veigarsson