Ekki útsending í dag

Leikirnir á Akureyri í dag verða ekki í beinni útsendingu á netinu eins og fyrirhugað var. Enn er verið að komast fyrir barnasjúkdóma í kerfinu. Vonast er til þess að kerfið verði komið í gott lag á nýju ári.