Ekki beint frá Akureyri

Því miður hefur ekki tekist enn að komast fyrir þau vandamál sem hafa verið að hrjá útsendingarkerfið okkar síðustu daga. Því verða ekki beinar útsendingar frá Akureyri í dag. Við munum reyna að koma fréttum af leikjunum hér inn eins fljótt og kostur er.