Dómaratilnefningar í næstu leiki

Dómaranefnd fundaði í kvöld og tilnefndi dómara fyrir eftirtalda leiki.
 
Miðvikudagur 26. jan. 2005, mfl karla, SR – Björninn, Laugardal klukkan 21:00, aðaldómari Viðar Garðarsson, línumenn á ábyrgð SR.
 
Laugardagur 29. jan. 2005, mfl karla, SA – SR, Akureyri klukkan 17:00, aðaldómari Snorri Gunnar Sigurðarson, línumenn á ábyrgð SA
 
Laugardagur 29. jan. 2005, 3fl karla, SA – SR, Akureyri klukkan 20:00, aðaldómari Michael Kobezda, línumenn á ábyrgð SA
 
Sunnudagur 30. jan. 2005, mfl karla, SA – SR, Akureyri klukkan 10:00, aðaldómari  Snorri Gunnar Sigurðarsson, línumenn á ábyrgð SA
 
Laugardagurinn 5. feb. 2005, 3fl karla SA – Björninn B, Akureyri Tími gefin út síðar, aðaldómari Sigurður Sigurðsson, línumenn á ábyrgð SA
 
Næsti fundur dómaranefndar verður sunndaginn 23. janúar 2005 klukkan 13:00