Dómaratilnefningar í næstu leiki

Dómaranefnd ÍHÍ fundaði í gær þriðjudag og raðaði niður á næstu leiki
Miðvikudagurinn 27. okt.-04: 
SR – Björninn    MFL      Aðaldómari: Mike Kobezda, línumenn á ábyrgð SR
Laugardagurinn 30. okt.-04:  
SR – Narfi         MFL      Aðaldómari: Snorri Gunnar Sigurðarsson, línumenn á ábyrgð SR
SA – Björninn    Konur    Aðaldómari: Mike Kobezda, línumenn á ábyrgð SA
SA – Björninn    3. FL     Aðaldómari: Mike Kobezda, línumenn á ábyrgð SA
Laugardagurinn 6. nóv.-04:   
Narfi – SR         MFL      Aðaldómari Mike Kobezda, línumenn á ábyrgð Narfa
Íslandsmót        4. FL     Vantar dagsrká!!
 Helgin 12. – 14. nóv.-04:      
 Brynjumót         7.-4. FL Vantar dagskrá!!
 
 
Næsti fundur verður haldinn eftir viku, eða á þriðjudaginn 2. nóvember klukkan 18:00.